Alfa í netheimum

Thursday, June 29, 2006

Umvafinn kvenfólki - það get ég svarið




Mr. Sigmar Þormar naut mikillar kvenhylli í Hollywood. Þarna er hann í örmum Marlínar Monroe. Hin íslenska Marlin gefur henni ekkert eftir...
Myndin er tekin í kvikmyndaveri í Hollywod við Garda sumarið 2006.

Við Gardavatn á Ítalíu


Við höfum verið við Gardavatnið síðan 21. júní. Ég leitaði grimmt að Netkaffistað til þess að geta bloggað upplivelsið en engir voru þeir sem við funndum við Garda. Vorum með háleitar hugmyndir um kúltíverað sumarfrí í Flórens og Písa á eigin vegum en öll plön hrundu vegna sólarhita. Þegar við skildum við Vigdísi í Trieste þá leigðum við okkur bílaleigubíl og rúlluðum af stað til Veróna. Ég var tilbúin með Dalmatíu músíkina fráVasco vini mínum síðan við fórum í sjóferðina til Rovinj. Vasco jóðlaði og söng alla leiðina til Veróna Króatísk lög frá Dalmatíu; Marínara; Neka Neka og fleira skemmtilegt sem ég fílaði ansi vel, en feðgarnir ekki eins hrifnir. Það var þessi gríðarlegi hiti í Veróna, örugglega hátt í 40 stiga hiti. Við rétt kíktum á Arena hringleikahúsið en það var lokað þegar við komum. Arena er eitt af elstu hringleikahúsum heims og þar eru reglulega haldnir tónleikar með frægum listamönnum. Eric Clapton var þarna bókaður bráðlega og Ítalíusjarmörinn Andrea Boticelli. Við komum okkur snarlega í burtu úr hitanum og keyrðum til Garda. Fyrir einskæra tilviljun þá fundum við gasalega gott hótel með sundlaug og öllu og smelltum okkur á það. Hótelið heitir Panoramica og dregur væntanlega nafn sitt af útsýninu yfir vatnið, en ekkert var útsýnið vegna hitamisturs.
Hitastigið var alla vikuna milli 34 til 37 stig sem er 10-12 gráðum meira en meðalhiti í lok júní. Við vorum gjörsamlega að bráðna og gátum lítið annað gert en að liggja undir sólhlíf í skugga og kæla okkur öðru hvoru í sundlauginni. Við mælum með Panoramica sem er fjölskyldurekið hótel rétt fyrir utan Bardolini sem er lítill bær við Garda vatnið. Það var svo heimilislegt að sjá ömmuna á níræðisaldri vera að vökva blómin og soninn og barnarbörnin vera í hótelþjónustunni. Kaffið hjá þeim var líka mjog gott. Okkur var síðar sagt að Bardolini svæðið við suðaustur Garda væri fallegasti hlutinn og skemmtilegastur við vatnið. Við keyrðum í kringum vatnið og römbuðum fyrir tilviljun inn í svokallað "Movieland." Þetta var svona stæling á amerísku kvikmyndaveri eins og þau eru í Hollywood. Í kvikmyndalandi var allt að gerast, upptökur voru á hárinu, Rambo var í skotbardaga að frelsa ástkonu sína og Blues Brothers voru að skemmta ásamt aðlandi dansmeyjum. Við vorum æðisilega upprifin og dvöldum í kvikmyndaverinu allan daginn. Blues Brothers heilsuðu okkur og buðu okkur í bíltúr í Blues brothers bílnum sem var lögreglubíll sem þeir höfðu stolið. Þetta var allt saman listamannalega vel gert og skemmtilegt. Allt svona amerískt og Hollywoodlegt. Við brugðum okkur í kafbát og árið var 1942. Þetta var "Das Boat" þýska kvikmyndin um kafbátinn sem sökk í heimsstyrjöldinni síðari. Við fórum auðvitað niður í bátinn og urðum rennandi blaut og vorum ægilega skelkuð þegar báturinn sökk og hafnaði á hafsbotni. Það frussaðist vatn inn í bátinn og hann skakaðist allur til og frá. Þetta atriði var það eina sem ekki var amerískt í stúdíóninu. Mikið vorum við fegin að komast aftur út í hitamolluna.

Myndin hér að ofan er af Blues bræðrunum og Aðalsteini ásamt mömmu sinni. Nú ætlum við svo sannarelga að leigja myndina og skoða hana ofan í kjölinn.

Thursday, June 15, 2006

Brenndar og alsaelar i Kroatiu

Kaeri Valgeir.
Erum enn i Istriu, brennd og alsael i solinni. Her er fjolskrudugt dyralif. Litlar saetar edlur, fullt af maurum, fidrildum, biflugum, ikornum, broddgoltum o.fl. Adalsteinn hefur svo gaman af thessu og er alltaf ad reyna ad festa edlurnar a filmu. Thaer skjotast snoggt yfir hellurnar og eru i felulitunum i grasinu.

I dag forum vid a steinsteypta strondina og flatmogudum thar. Fengum okkur ad borda a turistastad og nutum dagsins. Aetlum til Pula a sunnudaginn og keyptum ferd af solukonu a strondinni. Thetta er vist fallegur baer sydst a Istriuskaganum med Romverskum fornmynjum. Hlokkum til.
Jaeja Valgeir, erum a leid a hladbord a hotelinu. Gasalega girnilegt svona eins og vid prufudum a Ponet Mar um arid. Erum annars ad aerast i Istriutonlist og folki i thjodbuningum med hvitar skuplur a hofdi! Karlarnir blistra a flautur og nikkur og jodla med. Aegilegur filingur a hotelinu Lagnuna Park, allt a lifna tharna vid.

Hafdu thad gott og bid ad heilsa afa og ommu og oska theim gods bata.
Thin mamma og co.

Tuesday, June 13, 2006

Istriufarar i solarfiling


Kaeri Valgeir.
Thetta var heitur og godur dagur. Vid flatmogudum i solinni og kaeldum okkur i sundlauginni. Forum a pizzustadinn vid strondina i hadeginu a Laguna park og sidan tok vid hvild og solbad i eftirmidaginn. Um kvoldid forum vid ut ad borda med samstarfskonu minni, Audi og hennar folki. Alltaf skal madur hitta goda vinnufelaga i sumarfrium, og thad er svo skemmtilegt ad kynnast nyju folki. Vid tokum turistalestina til Porech og forum saman ut ad borda. Vid fengum thennan fina mat og sidan var horft a fotboltann. Kroatia og Brazilia kepptu. Menn klaeddu sig i raudkoflotta boli og voru gifurlega spenntir ad fylgjast med leiknum. A leidinni heim vorum vid buin ad lofa tifolii, en Kroatarnir fara svo snemma ad sofa og allt var ordid hljott klukkan 11. Vid gengum heim i myrkri.

Myndin er af okkur, Auði og fjölskyldu, Katrínu systur hennar og fjölskyldu i Kroatiuferdinni. Krakkarnir heita Nonni, Bryndis (Disa), Rosa og restina thekkir thu. Myndin er tekin a veitingastadnum thar sem vid bordudum i kvold.

Hafdu thad gott kaeri Valgeir, vid hlokkum til ad sja thig.

Monday, June 12, 2006

Fleiri myndir fra Feneyjum


Uhm ... hvada fallegu born eru thetta. 'A hufunni hja straknum stendur ,, svona viljum vid hafa thad - ekkert vesen og allt i godu lagi." Krakkarnir eru a Akademiubrunni 'a leidinni ur ferjunni inn i baeinn. Ef vel er gad sest ad stelpan er med glaenyja eyrnalokka, sem mommu henni tokst ad prutta nidur 'i Porech um helgina sidustu. Kvedja fra Vigdisi og Adalsteini i Feneyjum.

'Istriufarar i Feneyjum



Kaeri Valgeir.
I dag forum vid til Feneyja. Vid logdum af stad snemma i morgun og tokum ferju yfir til 'Italiu. Thetta var um tveggja og halfrar stundar ferd. Thad var um 26 gradu hiti og mjog fallegt vedur. Vid byrjudum a thvi ad fara a Markusartorgid. Thar er Markhusarkirkjan og hertogahollin. Vid settumst tharna nidur og fengum okkur bjor og kaffi og hlustudum a fallega italska kaffihusatonlist. Alveg otrulega skemmtilegt. Sidan lobbudum vid um Feneyjar og kiktum i budir og skodudum karnevalsgrimur, en allt er tharna fullt af Feneyskum karnevalsgrimum og buningum. Vid stodumst ekki freystinguna og keyptum eina. Vid stoppudum 'a morgum kaffishusaborum og smokkudum Feneyskt bakkelsi og audvitad cappucino. Vigdis keypti ser glingur og keypti ,, suvenir" fyrir Gunna. Otrulegur humoristi stelpan. Adalsteinn hafdi mjog gaman af thessu, gondolakarlar siglandi a sikjunum. Bornin vildu samt ekki italskan mat og foru a MacDonald og bordudu ameriska hamborgara. Eftir labb og skodun um Feneyjar gengum vid til baka thar sem batsferjan lagdi af stad til Porech i Kroatiu. Vid komum thangad threytt eftir langan og godan dag. Hafdu thad gott, kaeri Valgeir og vertu nu stilltur og godur eins og alltaf. Hlokkum til ad sja thig.
Adalsteinn og mamma.

P.S. Myndin er tekin 'a Markhusartorginu af brodur thinum i dag.

Friday, June 09, 2006

'Istriufarar bidja ad heilsa Valgeiri




Thetta er litil kvedja til Valgeirs. Erum i Kroatiu, nanar tiltekid a Istriuskaganum. Herna er svakalega fallegt, grodursaelt og yndislegt ad vera. Vid buum i litlu fallegu husi, erum med gard og grodur i kringum okkur. Thetta er allt olikt thvi sem vid hofum adur kynnst. Strondin er steinsteypt og aldrei lausir solbekkir, segir Vigdis. Thjkodverjarnir eru svo frekir og leidinlegir. Erum buin ad fara til Porech og thad er algjor upplifun ad ganga i gegnum bainn. Allt er tharna fullt af skartgripabudum og odyru gulli. Skodudum lika basilikuna sem er stormerkileg, med skyrnarlaug og otrulega fallegum mosaik myndum fra 6. old. I gaer forum vid i sjoferd og hlustudum a kroatiska musik og attum goda stund. Adalsteinn vissi ekki hvernig hann atti ad taka thessu ollu.

I dag forum vid i ferd um Istriuskaga med hopnum okkar. Tharna voru tofrar Istriu. Vid logdum af stad eftir hadegid i rutu og fyrsta stoppid var Grosni. Thar var otrulegt utsyni yfir Adriahafid og madur sa Italiu i fjarska. Husin voru oll gomul og falleg, thetta var listamannabaer og allt var tharna fullt af litlum listagallerium. Vid fengum okkur capuccino og is og htetta var mjog notalegt. Sidan keyrdum vid til Basil og skodudum thodminjasafn baejarins og thad var agett. Sidan la leidin til strandbaejar sunnan vid Porech. Thar bordudum vid Kroatiskan mat med felogum okkar. I baenum voru fallegir stadir og litil og kruttileg hus. Kannski vid forum thangad aftur og sitjum kannski a steinhellu med kindil og kaffibolla.
En bidjum ad heilsa heim, og Valgeir vertu stilltur. Alveg hardbannad ad halda party og svoleidis :-)
Thin mamma og co.

P.S. Myndin er tekin 'i listamannabaenum Grosni thar sem systkyni thin fengu ser Kroatiskan is.

Sunday, June 04, 2006

Brunch og steinsteyptar verur


Við buðum Siggu vinkonu hennar Vigdísar í Brunch í morgun. Vigdís var búin að tala svo mikið um hana Siggu vinkonu. Sigga þetta og Sigga hitt, þannig að ég var orðin ansi forvitin að hitta stúlkuna. Ég undirbjó allt svaka vel, tók til í íbúðinni og nú var aldeilis ástæða til. Á borðum var nýbakað ólífubrauð, ekta breskar bakaðar bítlabaunir, beikon og auðvitað skrömluð egg. Síðan voru náttúrulega þambaðir margir lítrar af kaffi, eins og gengur. Gesturinn mætti til okkar stundvíslega og reyndist vera þessi ljúfa, vel gefna og huggulega stúlka, ættuð af Álfhólsveginum í Kópavogi. Við áttum góðar samræður og spjall um allt mögulegt; Aðventistaskóla, Smárabíó og myndirnar þar og margt fleira skemmtilegt. Hún var með ákveðnar skoðanir þessi unga dama og mættu fleiri hafa svona skynsamlegar skoðanir á lífsstíl unglinga í miðbæ Reykjavíkur um helgar. Vigdis hins vegar brá sér út á lífið nóttina áður og var ekki í beint í Brunch forminu, en ... gengur bara betur næst.

Síðan var svo kjörið að fá sér bíltúr á Álftanesið í eftirmiðdaginn og dvöldum við þar langt fram eftir kvöldi í pönnukökum og öðru góðgæti. Gasalega afslappandi að vera svona í sveitinni með börnin. Þarna voru ýmsar furðuverur, naut og svanir steinsteyptar úti í náttúrinni á meðal geimskutlu í túni!