Alfa í netheimum

Tuesday, June 13, 2006

Istriufarar i solarfiling


Kaeri Valgeir.
Thetta var heitur og godur dagur. Vid flatmogudum i solinni og kaeldum okkur i sundlauginni. Forum a pizzustadinn vid strondina i hadeginu a Laguna park og sidan tok vid hvild og solbad i eftirmidaginn. Um kvoldid forum vid ut ad borda med samstarfskonu minni, Audi og hennar folki. Alltaf skal madur hitta goda vinnufelaga i sumarfrium, og thad er svo skemmtilegt ad kynnast nyju folki. Vid tokum turistalestina til Porech og forum saman ut ad borda. Vid fengum thennan fina mat og sidan var horft a fotboltann. Kroatia og Brazilia kepptu. Menn klaeddu sig i raudkoflotta boli og voru gifurlega spenntir ad fylgjast med leiknum. A leidinni heim vorum vid buin ad lofa tifolii, en Kroatarnir fara svo snemma ad sofa og allt var ordid hljott klukkan 11. Vid gengum heim i myrkri.

Myndin er af okkur, Auði og fjölskyldu, Katrínu systur hennar og fjölskyldu i Kroatiuferdinni. Krakkarnir heita Nonni, Bryndis (Disa), Rosa og restina thekkir thu. Myndin er tekin a veitingastadnum thar sem vid bordudum i kvold.

Hafdu thad gott kaeri Valgeir, vid hlokkum til ad sja thig.

1 Comments:

  • At 4:18 PM, Anonymous Anonymous said…

    Hæ AlfA og fjölsk.
    Takk fyrir síðast. Hvað hafið þið verið að gera síðan við skildum við ykkur. Hér hefur verið rigning og rok og ekkert annað að ske nemað ef væri nýr stjórarformaður í Orkuveitunni Gulli Þór.Við höfum enn sem komið er enga skoðun á honum. Vonum að þið hafið það allra best í sólinni

    Auður og fjölsk.

     

Post a Comment

<< Home