Alfa í netheimum

Saturday, April 15, 2006

Laugardagur 15. apríl 2006 Alfa í netheimum



Þetta er fyrsta bloggið mitt. Ég ákvað að prófa að setja upp bloggsíðu, en finnst þetta dáltítið sérstakur miðill. Bloggið er nokkurskonar opinber dagbók fyrir alla áhugasama í netheimum. Þannig að það er um að gera að vanda sig.

Aðalsteinn er litli lestrarhesturinn minn og við áttum góðan dag saman. Ég kíkti í litlu svörtu bókina mína og þar stóð: " ... Ég verð að vera rólegur og stilltur í hverfulleika lífsins ..." Við fjölskyldan fórum niður í miðbæ Reykjavíkur, gengum Laugarveginn og enduðum á Hressó "... í hverfulleika lífsins." Við hittum Rannveigu frænku mína og áttum góða stund saman. Aðalsteinn, 9 ára, var svo impóneraður af hvalaskoðunarbisnessinum að við vorum að spá í að skella okkur í hvalaskoðun á Eldingunni á morgun kl. eitt, þrátt fyrir slæma veðurspá.

3 Comments:

  • At 11:28 AM, Blogger AlfaSkalfa said…

    Gaman að þú sért komin með síðu elskan mín
    kv.þín ástkæradóttir

     
  • At 4:32 AM, Anonymous Anonymous said…

    Nice! Where you get this guestbook? I want the same script.. Awesome content. thankyou.
    »

     
  • At 12:17 PM, Anonymous Anonymous said…

    Very best site. Keep working. Will return in the near future.
    »

     

Post a Comment

<< Home