Alfa í netheimum

Monday, June 12, 2006

'Istriufarar i Feneyjum



Kaeri Valgeir.
I dag forum vid til Feneyja. Vid logdum af stad snemma i morgun og tokum ferju yfir til 'Italiu. Thetta var um tveggja og halfrar stundar ferd. Thad var um 26 gradu hiti og mjog fallegt vedur. Vid byrjudum a thvi ad fara a Markusartorgid. Thar er Markhusarkirkjan og hertogahollin. Vid settumst tharna nidur og fengum okkur bjor og kaffi og hlustudum a fallega italska kaffihusatonlist. Alveg otrulega skemmtilegt. Sidan lobbudum vid um Feneyjar og kiktum i budir og skodudum karnevalsgrimur, en allt er tharna fullt af Feneyskum karnevalsgrimum og buningum. Vid stodumst ekki freystinguna og keyptum eina. Vid stoppudum 'a morgum kaffishusaborum og smokkudum Feneyskt bakkelsi og audvitad cappucino. Vigdis keypti ser glingur og keypti ,, suvenir" fyrir Gunna. Otrulegur humoristi stelpan. Adalsteinn hafdi mjog gaman af thessu, gondolakarlar siglandi a sikjunum. Bornin vildu samt ekki italskan mat og foru a MacDonald og bordudu ameriska hamborgara. Eftir labb og skodun um Feneyjar gengum vid til baka thar sem batsferjan lagdi af stad til Porech i Kroatiu. Vid komum thangad threytt eftir langan og godan dag. Hafdu thad gott, kaeri Valgeir og vertu nu stilltur og godur eins og alltaf. Hlokkum til ad sja thig.
Adalsteinn og mamma.

P.S. Myndin er tekin 'a Markhusartorginu af brodur thinum i dag.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home