Alfa í netheimum

Friday, June 09, 2006

'Istriufarar bidja ad heilsa Valgeiri




Thetta er litil kvedja til Valgeirs. Erum i Kroatiu, nanar tiltekid a Istriuskaganum. Herna er svakalega fallegt, grodursaelt og yndislegt ad vera. Vid buum i litlu fallegu husi, erum med gard og grodur i kringum okkur. Thetta er allt olikt thvi sem vid hofum adur kynnst. Strondin er steinsteypt og aldrei lausir solbekkir, segir Vigdis. Thjkodverjarnir eru svo frekir og leidinlegir. Erum buin ad fara til Porech og thad er algjor upplifun ad ganga i gegnum bainn. Allt er tharna fullt af skartgripabudum og odyru gulli. Skodudum lika basilikuna sem er stormerkileg, med skyrnarlaug og otrulega fallegum mosaik myndum fra 6. old. I gaer forum vid i sjoferd og hlustudum a kroatiska musik og attum goda stund. Adalsteinn vissi ekki hvernig hann atti ad taka thessu ollu.

I dag forum vid i ferd um Istriuskaga med hopnum okkar. Tharna voru tofrar Istriu. Vid logdum af stad eftir hadegid i rutu og fyrsta stoppid var Grosni. Thar var otrulegt utsyni yfir Adriahafid og madur sa Italiu i fjarska. Husin voru oll gomul og falleg, thetta var listamannabaer og allt var tharna fullt af litlum listagallerium. Vid fengum okkur capuccino og is og htetta var mjog notalegt. Sidan keyrdum vid til Basil og skodudum thodminjasafn baejarins og thad var agett. Sidan la leidin til strandbaejar sunnan vid Porech. Thar bordudum vid Kroatiskan mat med felogum okkar. I baenum voru fallegir stadir og litil og kruttileg hus. Kannski vid forum thangad aftur og sitjum kannski a steinhellu med kindil og kaffibolla.
En bidjum ad heilsa heim, og Valgeir vertu stilltur. Alveg hardbannad ad halda party og svoleidis :-)
Thin mamma og co.

P.S. Myndin er tekin 'i listamannabaenum Grosni thar sem systkyni thin fengu ser Kroatiskan is.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home